Færslur: Orka

AGS ræður ríkisstjórnum frá því að niðurgreiða olíu
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ræður ríkisstjórnum frá því að niðurgreiða eldsneyti til þess að bregðast við hækkandi verði. Sjóðurinn gaf það út í dag að frekar ætti að hjálpa þeim sem mest þyrftu á að halda og yrðu verst úti vegna verðhækkana. Almennar niðurgreiðslur á orku væru óhagkvæmar og nýttust ekki síst þeim sem síst þyrftu.
13.10.2021 - 15:19
Innlent · Olía · Orka · verðlag