Færslur: Óríon

Beint
Ferðin til tunglsins gengur eins og í sögu
Allt gengur eins og í sögu á þriðja degi ómannaðrar ferðar Orion-farsins sem skotið var upp með Artemiseldflaug frá Florídaskaga í Bandaríkjunum. Stjórnendur Artemis-áætlunarinnar segja ferðina í raun hafa gengið umfram vonum.
Veður gæti sett strik í reikning jómfrúrferðar Artemis
Einn einu sinni lítur út fyrir að fresta þurfi jómfrúrferð Artemis áætlunar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna umhverfis Tunglið. Til stendur að skjóta eldflaug með ómannað far á loft næstkomandi fimmtudag en hitabeltisstormur á Karíbahafi gæti sett strik í reikninginn.
Eldsneytiskerfi Artemis eldflaugarinnar stóðst prófanir
Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti í dag að sérfræðingar hefðu fullprófað eldsneytiskerfi Artemis I eldflaugarinnar. Tæknileg vandkvæði tengd kerfinu neyddu stofnunina tvisvar til að hætta við að skjóta flauginni í átt að tunglinu.
NASA hyggst nýta 70 mínútna glugga í lok september
Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að eigi fyrr en 27. september verði mögulegt að fara jómfrúrferð Artemis-verkefnis stofnunarinnar. Ferðinni hefur tvisvar verið frestað af tæknilegum orsökum og stofnunin slær enn varnagla vegna tæknimála.
Leikhópurinn Óríon fjallar um geðrof
Leikhópurinn Óríon frumsýndi í gær verkið Ó fagra veröld eftir Anthony Neilson í þýðingu Þórarins Eldjárn. Sýningin veitir einstaka innsýn inn í innra líf manneskju í geðrofi.
23.08.2019 - 13:19

Mest lesið