Færslur: Oregon

Alríkislögreglumenn verða áfram í Portland
Alríkislögreglumenn verða áfram í borginni Portland í Oregon ríki í Bandaríkjunum þar til heimamenn geta haft taumhald á stjórnleysingjum og þeim sem æsa til uppþota.
01.08.2020 - 06:23
Lögreglusveitir eiga að yfirgefa Portland
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur samþykkt að kalla lögreglusveitir frá borginni Portland í Oregon. Þangað voru þær sendar í óþökk borgaryfirvalda fyrr í júlí til að takast á við mótmælendur.
30.07.2020 - 02:12
Borgarstjóri fékk yfir sig táragas
Ted Wheeler, borgarstjóri í Portland í Oregon, fékk yfir sig táragas þegar hann kom til að ræða við mótmælendur sem safnast höfðu saman í borginni til að mótmæla lögregluofbeldi og ákvörðun Bandaríkjaforseta að senda öryggissveitarmenn frá alríkisstofnunum til fleiri borga landsins.
23.07.2020 - 09:54