Færslur: Opinber gögn

Lögreglumaður á kenderíi glataði opinberum gögnum
Japanskur lögreglumaður drakk frá sér allt vit, sofnaði úti á götu og týndi rannsóknargögnum sem innihalda persónulegar upplýsingar um hundruð manna. Þeirra á meðal eru skjöl um mann sem grunaður er um glæpsamlegt athæfi.
Rauði krossinn í Úkraínu borinn þungum sökum
Lyudmyla Denisova, umboðsmaður úkraínska þingsins, sakar Alþjóðanefnd Rauða krossins um að starfa í takt við vilja Rússa. Talsmenn samtakanna þvertaka fyrir þær ásakanir.
Aðgengi almennings að opinberum skjölum staðfest
Ísland hefur nú staðfest samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum, kenndan við Tromsö í Noregi. Þeim ríkjum sem staðfesta hann ber að virða samræmdar lágmarksreglur um upplýsingarétt almennings.

Mest lesið