Færslur: Opinber gögn
Rauði krossinn í Úkraínu borinn þungum sökum
Lyudmyla Denisova, umboðsmaður úkraínska þingsins, sakar Alþjóðanefnd Rauða krossins um að starfa í takt við vilja Rússa. Talsmenn samtakanna þvertaka fyrir þær ásakanir.
21.04.2022 - 03:10
Aðgengi almennings að opinberum skjölum staðfest
Ísland hefur nú staðfest samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum, kenndan við Tromsö í Noregi. Þeim ríkjum sem staðfesta hann ber að virða samræmdar lágmarksreglur um upplýsingarétt almennings.
15.02.2021 - 11:32