Færslur: Once Upon a Time in Hollywood

Gagnrýni
Tarantino streitist á móti breyttum tímum
„Tímarnir eru að breytast og Tarantino virðist meðtaka það en hálfstreitast á móti og er Once Upon a Time vitnisburður um það,“ segir kvikmyndarýnir Tengivagnsins um níundu kvikmynd leikstjórans sem gerist í Hollywood ársins 1969.
Ekki dæmigerður Tarantino en ber einkenni hans
Nýjasta kvikmynd Quentins Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, verður frumsýnd á Íslandi í vikunni. Hún fjallar um atburði sem gerðust fyrir sléttum fimmtíu árum. Arnmundur Ernst Bachman segir myndina ekki beint í anda Tarantino þó í henni séu sterk höfundareinkenni.
Fyrsta stiklan úr nýju Tarantino-myndinni
Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr Once Upon a Time in Hollywood, nýjustu kvikmynd bandaríska leikstjórans Quentins Tarantinos sem gerist í Hollywood árið 1969 þegar Manson-morðin voru framin.