Færslur: Ólöf Nordal

Listaverki Ólafar lokað tímabundið
Útilistaverki Ólafar Nordal, Bollasteini, hefur verið lokað tímabundið. Ólöf óskaði sjálf eftir lokuninni. Ástæðan fyrir beiðni hennar er sú að möl og grjót hefur verið flutt í fjöruna þar sem listaverkið er staðsett.
10.07.2020 - 06:47
Myndskeið
Torf, vaxmyndir og endurreisnarmaður úr súkkulaði
Úngl og úngl-úngl nefnast yfirlitssýningar yfir verk Ólafar Nordal sem standa nú yfir á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni. Fáir hafa komið list sinni betur fyrir í almannarými en Ólöf en verk hennar skipa stóran sess í borgarlandslaginu, það stærsta er líklega Þúfan úti á Granda.
23.11.2019 - 09:00
Vefþáttur
Lestarklefinn – Rocky, Úngl og Kanye West
Í Lestarklefa dagsins ræða Ragnheiður Maísól, Sverrir Norland og Almar Steinn Atlason um leiksýninguna Rocky, yfirlitssýningu Ólafar Nordal ÚNGL, og nýja plötu Kanye West, Jesus is King.
01.11.2019 - 17:13
Viðtal
Vil ankannalegt tvist í því sem ég skoða
Myndlistarkonan Ólöf Nordal vinnur oftar en ekki með íslenskan þjóðararf í verkum sínum. „Ég leik mér að honum og túlka hann útfrá mínum samtíma, nota hann til að tækla ákveðin málefni sem eru í kringum okkur í dag,“ segir Ólöf en ný yfirlitssýning á verkum hennar var opnuð á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi.