Færslur: Ólöf Nordal

Fjöregg vinnur í samkeppni um útsýnisstað á Súgandisey
Dómnefnd hefur valið vinningstillögu í samkeppni um útsýnisstað á Súgandisey við Stykkishólm. Vinningstillagan var unnin af Glámu-Kím og Landslagi í samstarfi við Ólöfu Nordal og Gunnar Karlsson.
13.10.2020 - 15:53
Listaverki Ólafar lokað tímabundið
Útilistaverki Ólafar Nordal, Bollasteini, hefur verið lokað tímabundið. Ólöf óskaði sjálf eftir lokuninni. Ástæðan fyrir beiðni hennar er sú að möl og grjót hefur verið flutt í fjöruna þar sem listaverkið er staðsett.
10.07.2020 - 06:47
Myndskeið
Torf, vaxmyndir og endurreisnarmaður úr súkkulaði
Úngl og úngl-úngl nefnast yfirlitssýningar yfir verk Ólafar Nordal sem standa nú yfir á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni. Fáir hafa komið list sinni betur fyrir í almannarými en Ólöf en verk hennar skipa stóran sess í borgarlandslaginu, það stærsta er líklega Þúfan úti á Granda.
23.11.2019 - 09:00
Vefþáttur
Lestarklefinn – Rocky, Úngl og Kanye West
Í Lestarklefa dagsins ræða Ragnheiður Maísól, Sverrir Norland og Almar Steinn Atlason um leiksýninguna Rocky, yfirlitssýningu Ólafar Nordal ÚNGL, og nýja plötu Kanye West, Jesus is King.
01.11.2019 - 17:13
Viðtal
Vil ankannalegt tvist í því sem ég skoða
Myndlistarkonan Ólöf Nordal vinnur oftar en ekki með íslenskan þjóðararf í verkum sínum. „Ég leik mér að honum og túlka hann útfrá mínum samtíma, nota hann til að tækla ákveðin málefni sem eru í kringum okkur í dag,“ segir Ólöf en ný yfirlitssýning á verkum hennar var opnuð á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi.