Færslur: Ólöf Arnalds

Ólöf tekur þátt í ákalli Patti Smith til heimsbyggðar
Patti Smith stefnir saman listafólki og aðgerðarsinnum í nýrri útsetningu á laginu People Have the Power. Ólöf Arnalds, tónlistarkona, er þar fulltrúi Íslands.
23.09.2020 - 13:47
Ólöf Arnalds, Mr.Silla og Radical Face...
Iceland Airwaves fer fram dagana 6. - 9. nóvember.
Eurosonic veisla í kirkju með Högna
Í Konsert vikunnar einbeitum við okkur að Eurosonic Festival sem fór fram í vikunni sem leið og heyrum meðal annars frábæra tónleika Högna Egilssonar sem fóru fram í kirkju Lúters í miðborg Groningen.
25.01.2018 - 11:49
Airwaves nú og Airwaves 2007
Í Konsert vikunnar heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves 2016 og eina frá því herrans ári 2007.