Færslur: olíufélögin
Innflutningi á forblandaðri lífdísilolíu hætt
Ábendingar viðskiptavina um gæði forblandaðrar lífdísilolíu frá Noregi hefur orðið til þess að N1 hefur ákveðið að hætta innflutningi á henni. Leitað verður annarra lausna.
16.12.2021 - 05:11
Fækkun stöðva ætti að þýða lægra eldsneytisverð
Félag Íslenskra bifreiðaeigenda fagnar fyrirhugaðri fækkun bensínstöðva í Reykjavík. Með því eigi neytendur frekar heimtingu á lægra eldsneytisverði en talið er að önnur þjónusta stöðvanna færist annað.
02.07.2021 - 14:44
Sala færeyska félagsins Magn hluti endurskipulagningar
Færeyska olíufélagið Magn, sem er að stærstum hluta í Skeljungs, hefur verið auglýst til sölu á markaði. Salan er talin hluti af endurskipulagningu Skeljungs en ekki liggur fyrir hverjir vilji kaupa.
20.01.2021 - 13:20
Verðhrun skilar sér ekki að fullu til neytenda
Hröð lækkun heimsmarkaðsverðs á eldsneyti hefur ekki skilað sér að fullu til íslenskra neytenda, að mati Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Félagið áætlar að álagning olíufélaganna sé 14 krónum hærri á hvern lítra í dag en hún var í janúar og febrúar.
03.04.2020 - 13:26