Færslur: Óli Palli

Þetta með Vanillubúðinginn sko..
S. Husky Höskulds kallar hann sig á Facebook og þar sem hann býr í Los Angeles gestur Rokklands.
Mánalaug Radiohead
Nýja Radiohead platan; A Moon shaped Pool verður spiluð frá upphafi til enda í Rokklandi dagsins og gestur þáttarins er Hallur Már frá Mbl.is
22.05.2016 - 11:07
Risaeðlan er ekki útdauð
Hún kom í heimsókn í Poppland í dag og ræddi heima og geima.
18.05.2016 - 14:35
Bryan Ferry á línunni
Bryan Ferry er maður dagsins, hann er í aðalhlutverki í Rokklandi vikunnar, en Hann heldur tónleika í Eldborg í Hörpu á mánudaginn.
14.05.2016 - 09:33
Ferry í sparifötunum í München
Bryan Ferry verður á línunni í Rokklandi á sunnudaginn. Hann verður á sviðinu í Eldborg á mánudaginn og í Konsert í kvöld bjóðum við upp á tónleika sem þýska útvarpið; Bayerischer Rundfunk - Bayern 2 hljóðritaði í Munchen 14. september í fyrra.
12.05.2016 - 12:42
Allar þessar mæður
Rokkland vikunnar er tileinkað mæðrum í tilefni mæðradags.
10.05.2016 - 22:09
60 ára KK og vinir hans í Eldborg
Á uppstigningardag, tíu dögum fyrir hvítasunnu samkvæmt Biblíunni, var Drottinn „upp numinn til himins" að lærisveinunum ásjáandi og „ský huldi hann sjónum þeirra“.
Límonaði drottningar
Í Rokklandi dagsins verður fjallað um plötuna Lemonade sem svarta gyðjan með dillibossann, sjálf drottningin af Ameríku - Beyoncé Knowles sendi frá sér í vikunni sem leið öllum að óvörum.
01.05.2016 - 08:47
Prince
Rokkland í dag er tileinkað bandaríska tónlistarmanninum Prince sem lést allt of ungur í vikunni sem leið, 57 ára að aldri.
24.04.2016 - 20:40
Buckley - Frehley - Simpson og Pollock
Í Rokklandi vikunnar spila ég nýja músík (ný-útgefna) með Jeff Buckely, Ace Frehley, Sturgill Simpson og Stroff, og svo rifjum við upp 17 ára gamalt viðtal við Utangarðsmenn frá þeim tíma þegar þeir komu saman eitt kvöld til að spila í sjónvarpinu.
15.04.2016 - 23:24
Jón og Friðrik á Heimavelli en Eivör HEIMA
Í konsert kvöldsins verður boðið upp á upptökur frá tónlistarhátíðinni HEIMA 2015 með hafnfirksu bræðrunum Jóni Jónssyni og Friðrik Dór annarsvegar, og svo Eivör Pálsdóttur hinsvegar.
Af látnum útlögum og Músíktilraunum
Í Rokklandi dagsins er allt í bland - útlagakántrí hinna eldri og látnu í útlöndum, og svo Músíktilraunir unga fólksins á Íslandi.
10.04.2016 - 20:41
Ég vil vera gamall -
Tónlistarmaðurinn KK - Kristján Kristjánsson varð 60 ára gamall í gær og er heiðursgestur Rokklands í dag páskadag og hann segist vera sáttur við að vera orðinn sextugur og hann vill fá að kalla sig gamlan - það sé jákvætt að vera gamall.
27.03.2016 - 14:24
Elvis drepur og gömul ryk korn frá geimverum
Magnús R. Einarsson heimsótti Poppland í dag með nýjustu fréttir af Elvis og Tunglinu.
Ekki hvað þú getur, heldur hvað þú gerir
Þegar Einar Örn Benediktsson sagði í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík árið 1982: „Það skiptir ekki máli hvað þú getur, heldur hvað þú gerir“ - hafði það áhrif á fjölda ungs fólks og í kjölfarið spruttu upp hljómsveitir um allt land.
Bæði stafrænt og hliðrænt
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á bragðgóða súpu með alþjóðlegu bragði.
28.02.2016 - 10:38
Ástin sökkar - gleðilegan Valentínus
Það er fátt betra en að vera ástfanginn, það vita allir sem hafa verið svo heppnir að upplifa það. Tilveran breytir um lit og allt er svo frábært, en þegar ástin svo súrnar – er fátt sem er verra en það.
Ziggy Stardust í Santa Monica 1972
Í Konsert í kvöld syngur David Bowie sem Ziggy Stardust.
28.01.2016 - 12:38