Færslur: Olga Tokarczuk

Ferðalög bókafólksins
Þáttur um handhafa Bókmenntaverðlauna Nóbels árið 2018, pólska skáldsagnahöfundinn Olgu Tokarzcuk.
26.12.2019 - 13:00
Ferðalög bókafólksins
„Varð uppi fótur og fit þegar Olga birtist“
Sigurbjörg Þrastardóttir skáld segir frá því þegar Olga Tokarczuk, Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum mætti á ljóðahátíð í Póllandi á síðasta ári.
Nóbelsverðlaunahafi gegn stjórnarflokknum
Pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk, sem í vikunni hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels, segir að þingkosningarnar í Póllandi í dag, séu þær mikilvægustu í landinu í þrjátíu ár. 
13.10.2019 - 15:50
Handke og Tokarczuk hljóta Nóbelsverðlaun
Sænska akademían hefur tilkynnt höfundana sem hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Það eru rithöfundarnir Peter Handke og Olga Tokarczuk.
Konur með Man Booker-verðlaunin í pilsvasanum
Dómnefnd alþjóðlegu Man Booker-verðlaunanna hefur komist að niðurstöðu um hvaða skáldverk fá sæti á stuttlista verðlaunanna í ár. Konur eru í miklum meirihluta á listanum, bæði sem höfundar og þýðendur.
10.04.2019 - 13:49
Aðeins á ferðinni er manneskjan frjáls
Bieguni er titill skáldsögu pólska rithöfundarins Olgu Tokarczuk sem í lok maí fékk Alþjóðlegu Man Booker verðlaunin í Bretlandi. Bieguni vísar til sértrúarsöfnuðar í Rússlandi á 17. öld sem trúði því að aðeins með því að vera á stöðugri hreyfingu mætti komast undan hinu illa sem ævinlega setur skorður og sviptir frelsi; ekki aðeins andlegu heldur einnig félagaslegu, því hið illa býr um sig í regluverki samfélagsins.
05.07.2018 - 09:29