Færslur: Olga Bergmann

Víðsjá
Frjáls eins og fuglinn
Fangar í öryggisfangelsinu á Hólmsheiði og starfsfólk fangelsisins geta notið myndlistar í opinberu en harðlokuðu rými innan girðingar fangelsins. Á útveggjum byggingarinnar og í aðkomugarði má njóta verka þeirra Önnu Hallinn og Olgu Bergmann sem sigruðu á sínum tíma samkeppni um list fyrir bygginguna.
09.05.2020 - 17:01
Myndskeið
Erfitt að ímynda sér að vera frelsissviptur
Í Sverrissal í Hafnarborg hafa listakonurnar Olga Bergmann og Anna Hallin, eða Berghall, útbúið eftirmynd af fangaklefa í fangelsinu á Hólmsheiði.
04.09.2019 - 14:56