Færslur: Ölfusárbrú

Vegagerðin kynnir nýja Ölfusárbrú
Vegagerðin kynnir breikkun hringvegar og færslu norður fyrir Selfoss með byggingu nýrrar brúar á Ölfusá.
18.02.2022 - 09:48
Eigandi bakpokans kominn í leitirnar
Flokkur björgunarsveitarmanna frá björgunarsveitinni Árborg var kallaður út að svæði neðan Ölfusárbrúar í kvöld til leitar í ánni.
09.08.2021 - 22:29
Ölfusárbrú lokað í viku vegna framkvæmda
Lokað verður fyrir umferð um Ölfusárbrú á miðnætti vegna framkvæmda. Aftur verður opnað fyrir umferð klukkan sex í fyrramálið. Brúnni verður lokað á ný klukkan átta annað kvöld og verður nýtt brúargólf steypt um nóttina. Steypan þarf að þorna í nokkra daga og er áætlað að brúin verði lokuð til 20. ágúst.
12.08.2018 - 10:36
Tafir við Ölfusárbrú í kvöld
Veruleg töf gæti orðið á umferð við Ölfusárbrú við Selfoss á milli klukkan 20 og 22 í kvöld vegna vinnu á brúnni. Þetta segir á vef Vegagerðarinnar.
27.10.2015 - 18:46
Ný Ölfusárbrú undirbúin
Rannsóknarborunum á Efri-Laugardælaeyju á Ölfusá er lokið. Byggja á nýja brú yfir ána. Nýja brúin verður ofan við Selfoss og með henni liggur Hringvegurinn fram hjá bænum. Gamli vegurinn og brúin standa áfram og þjóna þeim sem á þurfa að halda.