Færslur: Öldungadeild

Samstöðuverkföll með Black Lives Matter
Tugir þúsunda starfsfólks í margskonar fyrirtækjum og stofnunum víðsvegar um Bandaríkin tóku þátt í samstöðuverkfalli með Black Lives Matter hreyfingunni í gær.
Sessions fer halloka í Alabama
Jeff Sessions fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna mistókst að endurheimta möguleika sinn á að verða öldungadeildarþingmaður fyrir Alabama. Hann hefur viðurkennt ósigur sinn í forkosningum Repúblikana í Alabama gegn lítt þekktum andstæðingi.
Hættir formennsku í nefnd vegna hlutabréfasölu
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Richard Burr hefur sagt af sér embætti formanns leyniþjónustunefndar öldungadeildarinnar eftir að bandaríska alríkislögreglan gerði húsleit á heimili hans.
14.05.2020 - 21:06