Færslur: Öldungadeild

Öldungadeildin staðfestir skipun Amy Coney Barrett
Þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykktu skipun Amy Coney Barrett í embætti hæstaréttardómara nú skömmu eftir miðnættið að íslenskum tíma.
Barrett segir lög og reglur muni ráða úrskurðum sínum
Hæstaréttardómaraefnið Amy Coney Barrett kveðst munu leggja persónulegar skoðanir sínar til hliðar við ákvarðanatöku í mikilvægum málum. Hún þagði þó þunnu hljóði um hvaða afstöðu hún tæki til þungunarrofs, þegar hún kom í fyrsta sinn fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings.
Konurnar tvær og leiðin í sæti hæstaréttardómara
Tvær konur eru efstar á lista Donalds Trump Bandaríkjaforseti sem arftaki hæstaréttardómarans Ruth Bader Ginsburg. Forsetinn kveðst munu tilkynna val sitt næstkomandi föstudag eða á laugardag.
Ágreiningur um fjáraukalög í bandaríska þinginu
Hætta er á að loka þurfi bandarískum ríkisstofnunum um miðjan desember leysist ekki ágreiningur um aðstoð við bandaríska bændur. Fulltrúadeild þingsins vinnur nú að gerð viðaukafjáraga sem ætlað sem fjármagna rekstur ríkisins fram yfir miðjan desember.
Að velja dómara strax, eða ekki. Þar liggur efinn
Trump Bandaríkjaforseti ætti að tilnefna nýjan dómara við Hæstarétt þegar í næstu viku. Þetta er mat Teds Cruz öldungadeildarþingmanns Repúblikanaflokksins, frá Texas.
Kennedy þurfti að láta í minni pokann í Massachusetts
Joe Kennedy III varð að láta í minni pokann fyrir öldungadeildarþingmanninum Ed Markey í forvali Demókrata í Massachusetts.
Samstöðuverkföll með Black Lives Matter
Tugir þúsunda starfsfólks í margskonar fyrirtækjum og stofnunum víðsvegar um Bandaríkin tóku þátt í samstöðuverkfalli með Black Lives Matter hreyfingunni í gær.
Sessions fer halloka í Alabama
Jeff Sessions fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna mistókst að endurheimta möguleika sinn á að verða öldungadeildarþingmaður fyrir Alabama. Hann hefur viðurkennt ósigur sinn í forkosningum Repúblikana í Alabama gegn lítt þekktum andstæðingi.
Hættir formennsku í nefnd vegna hlutabréfasölu
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Richard Burr hefur sagt af sér embætti formanns leyniþjónustunefndar öldungadeildarinnar eftir að bandaríska alríkislögreglan gerði húsleit á heimili hans.
14.05.2020 - 21:06