Færslur: Öldrunarráð Íslands
Hjúkrunarheimilabúar fá ekki þjónustu sem skyldi
Þjónusta við íbúa á hjúkrunarheimilum er ekki eins og skyldi. Þetta segir formaður Öldrunarráðs Íslands. Háskólakennari í öldrunarfræðum segir að peningum sé sóað í þjónustu við aldraða af því að samvinnu skorti.
25.04.2021 - 19:02