Færslur: öldrunarfræði
„Mannréttindabrot að skylda fólk á eftirlaun“
Jan Marie Fritz, prófessor í félagsfræði við Háskólann í Cincinnati, lítur á það sem mannréttindabrot að skylda fólk á eftirlaun við ákveðinn aldur. Hún er stödd hér á landi við rannsóknir og hefur tekið viðtöl við fjölda íslendinga sem hafa verið skikkaðir á eftirlaun, ýmist með eða gegn vilja þess.
29.11.2021 - 10:18
Heimili eldra fólks verði hjúkrunarrými
Heimili aldraðra ætti að skilgreina sem hjúkrunarrými og greiða daggjöld þangað. Þetta er meðal tillagna í drögum að nýrri stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða. Flestar tillögurnar lúta að því að efla þjónustu inni á heimilum aldraðra svo þeir geti búið þar sem lengst. Þá er kallað eftir því að dagvistun sé alla daga vikunnar.
20.08.2021 - 18:59
Hjúkrunarheimilabúar fá ekki þjónustu sem skyldi
Þjónusta við íbúa á hjúkrunarheimilum er ekki eins og skyldi. Þetta segir formaður Öldrunarráðs Íslands. Háskólakennari í öldrunarfræðum segir að peningum sé sóað í þjónustu við aldraða af því að samvinnu skorti.
25.04.2021 - 19:02