Færslur: ólafur þór gunnarsson

Guðmundur Ingi stefnir á efsta sæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér í efsta sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi.
Félagslegar afleiðingar COVID raunverulegar
Ekki er hægt að viðhafa áfram jafn stífar reglur á hjúkrunarheimilum og gert var í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins, að mati Ólafs Þórs Gunnarssonar, þingmanns VG. Hann var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 1 í morgun og segir ekki mega heldur gleyma þeim hryllilegu afleiðingum sem faraldurinn hafði sums hjúkrunarheimili erlendis.
Myndskeið
Skammarlegar tölur fyrir okkur
Ísland ver hlutfallslega mun minna fjármagni til heilbrigðisþjónustu en önnur norræn lönd. Íslendingar borga þó minna fyrir þjónustuna úr eigin vasa en aðrir Norðurlandabúar. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir tölurnar skammarlega lágar.