Færslur: Ólafur Páll Gunnarsson

Of Monsters and Men og lífið og tilveran..
Hljómsveitin Of Monsters And Men er ein allra þekkasta og stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Sveitin varð til fyrir tæpum áratug, sigraði í Músíktilraunum 2010, sló fljótlega í gegn með laginu Little talks og hefur síðan verið á ferðalögum um heiminn að spila fyrir fólk.
Minnumst og heiðrum Chris Cornell
Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave er látinn og við ætlum að minnast hans í rokkþættinum Füzz á Rás 2 í kvöld. Kristófer Jensson söngvari Lights on the Highway ætlar að heimsækja Fuzz og Magni Ásgeirsson verður á línunni. Planið er að spila mikið af músík með og eftir Chris Cornell frá öllum ferlinum.
Folk og blús í Reykjavík
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á folk og blús frá Reykjavík Folk Festival 2015 og Blúshátíð í Reykjavík 2015.