Færslur: Ólafur Ólafsson

Andlát: Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir
Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, lést í gær 93 ára að aldri.
04.05.2022 - 09:29
Pistill
Listrænt, lýðræðislegt og skipulagslegt afrek
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýningu spænsk-íslenska listamannatvíeykisins Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar Töfrafundur – áratug síðar. Sýningin fjallar um stjórnarskrármálið svokallaða og hreyfir við áhorfandanum með því að færa flókin pólitísk álitamál yfir á hið listræna svið og út til almennings.
Viðtal
Flæði milli aktívista og almennings
„Eitt af því sem ég er ánægðastur með er að svona rosalega mikið samstarfsverkefni hljóti þessa viðurkenningu,“ segir Ólafur Ólafsson listamaður. Hann og Libia Castro eru myndlistarmenn ársins.
Ólafur afturkallar kæru til Mannréttindadómstólsins
Ólafur Ólafsson, iðulega kenndur við Samskip og fyrrverandi hluthafi í Kaupþingi, hefur dregið kæru sína til Mannréttindadómstóls Evrópu til baka. Dómstóllinn hefur fellt mál hans niður.
Myndskeið
MDE skoðar rannsóknarnefnd
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur tekið kæru Ólafs Ólafssonar vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck og Aufhauser að einkavæðingu Búnaðarbankans til skoðunar. Ríkið þarf meðal annars að svara því hvort störf nefndarinnar hafi haft ígildi sakamálarannsóknar og hvort Ólafur hafi notið réttarverndar samkvæmt því.
MDE fjallar um fjárfestingar hæstaréttardómara
Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að fjalla um fjárfestingarumsvif tveggja íslenskra hæstaréttardómara. Ólafur Ólafsson, athafnamaður og einn aðaleigandi Kaupþings kærði þá Markús Sigurbjörnsson og Árna Kolbeinsson vegna fjárfestingarumsvifa í aðdraganda bankahrunsins 2008.