Færslur: Ólafur Egilsson

Íslendingar með tvenn verðlaun Norðurlandaráðs
Afhending verðlauna Norðurlandaráðs fór fram í kvöld. Þar hlutu Íslendingar verðlaun í tveimur flokkum, fyrir bestu bók og bestu kvikmynd. Einnig voru veitt verðlaun í flokki barna- og unglingabókmennta og tónlistar, auk umhverfisverðlauna.
Svo gott að hlæja saman, þá slaka allir á
„Ef maður er eitthvað miður sín er gott að eiga nýja sokka og skella sér í þá. Þá er maður klár í slaginn,“ segir Ólafur Egilsson leikstjóri verksins Allt sem er frábært eftir Duncan Mcmillan. Verkið fjallar um strák sem tekst á við veikindi móður sinnar með því að gera lista yfir allt sem honum finnst frábært við lífið.