Færslur: Ólafur Egill Ólafsson
Leikstjóraskipti í söngleiknum um Bubba
Leikstjóraskipti hafa orðið í einni stærstu uppsetningu Borgarleikhússins á nýju leikári. Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri mun ekki leikstýra söngleiknum Níu líf, sem byggist á ævi og tónlist Bubba Morthens.
22.08.2019 - 16:25