Færslur: Ólafur Darri Ólafsson

Ben Stiller og Ólafur Darri féllust í faðma
Það voru miklir fagnaðarfundir þegar bandaríski stórleikarinn Ben Stiller hitti vin sinn, íslenska stórleikarann Ólaf Darra Ólafsson í Stykkishólmi. Stiller greindi frá hittingnum á Twitter en tíu ár eru liðin frá því þeir léku saman í kvikmyndinni Secret Life of Walter Mitty.
Látið sem Ferrell vilji syngja fyrir Íslands hönd
Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell virðist halda áfram að sýna áhuga sinn á þátttöku Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Spurt var undir hans nafni á Twitter í kvöld hvort hann mætti syngja fyrir hönd landsins í keppninni í ár. Þarna fer þó ekki leikarinn sjálfur.
Mannlegi þátturinn
„Að sumu leyti hefur Andri orðið daprari“
Samband Ólafs Darra Ólafssonar við lögreglumanninn Andra Ólafsson er orðið langt. Leikarinn bregður sér á ný í hlutverkið í þriðju þáttaröð Ófærðar og segist kunna vel við sig í sporum hans.
19.10.2021 - 16:07
Viðtal
Uppgjör við karlmennskuna á hringferð um Vestfirði
Gamanþættirnir Vegferð verða sýndir á Stöð 2 um páskana. Þar leika þeir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson vini sem neyðast til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennsku og stolt á ferðalagi um Vestfirði.
Ólafur Darri í nýjum HBO-þáttum
Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í væntanlegum spennuþáttum sem sýndir verða á streymisveitunni HBO Max.
15.03.2021 - 16:12
Ráðherrann á meðal sjö efstu þátta Prix Europa
Ráðherrann er á meðal sjö þáttaraða sem tilnefndar eru til evrópsku ljósvakaverðlaunanna, Prix Europa, í ár. Verðlaunin verða afhent 27. október.
20.10.2020 - 11:15
„Reyndum virkilega að koma okkur í þennan hugarheim“
„Þetta er eiginlega fyrsta stóra íslenska dramaserían sem fjallar um stjórnmál. Við erum að splæsa saman stjórnmálum og geðveiki,“ segir Björg Magnúsdóttir einn af handritshöfundum Ráðherrans en fyrsti þátturinn er sýndur á sunnudagskvöld á RÚV.
18.09.2020 - 14:01
Myndskeið
„Ég er bara stór, feitur, miðaldra maður“
Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson kemur fram í fyrsta þætti glænýrrar þáttaraðar Með okkar augum þar sem fólk með þroskahömlun heldur áfram að miðla fjölbreytileika samfélagsins. Hann er hógværðin uppmáluð, segist elska starfið sitt en eiga erfitt með að leika illmenni.
12.08.2019 - 16:03
Ólafur Darri í brúðuleik með stjörnufans
Ólafur Darri Ólafsson talar inn á brúðuþættina The Dark Crystal: Age of Resistance, í tíu þátta seríu sem sjónvarpsveitan Netflix framleiðir.
18.12.2018 - 11:06
Viðtal
Ófærð var akkerið heim til Íslands
Ólafur Darri Ólafsson starfar að mestu leyti í Bandaríkjunum og hafa fáir íslenskir leikarar notið viðlíka velgengni erlendis og hann. Ferilskrá Ólafs Darra prýðir hver stórframleiðslan á fætur annarri en hann kveðst sérlega heppinn að hafa fengið hlutverk í þáttaröðinni Ófærð sem tekin er upp hér á landi og líkir vinnunni við þættina við akkeri heim til Íslands.
12.01.2018 - 10:20