Færslur: Ólafur Arnalds

Gagnrýni
Friðsælt um að litast
Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Þurfum á tilfinningaríkri tónlist að halda
Ólafur Arnalds hefur sent frá sér nýja breiðskífu sem skaust beint í 17. sæti breska vinsældarlistans.
20.11.2020 - 09:20
Viðtal
Sjálfspilandi píanó Ólafs Arnalds
Ólafur Arnalds heldur tónleika í Hörpu þann 18. desember eftir langt hlé frá tónleikahaldi. Flutningurinn verður með nýstárlegum hætti, þar sem honum til fulltingis verða tvö sjálfspilandi píanó. „Það má í raun segja að þetta hafi komið frá smá slysi sem ég lenti í,“ segir hann.
13.12.2018 - 09:28
„Erum bara að spila spil og fara á trúnó“
„Ég fíla lífið þar sem ég er, stundum hér og stundum annars staðar,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds sem hlaut nýverið tilnefningu til BRIT-verðlaunanna fyrir tónverk ársins. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir en í næstu viku heldur hann í tónleikaferðalag sem stendur í eitt og hálft ár. Síðdegisútvarpið tók hann tali.
04.05.2018 - 20:32
Tónlist Ólafs send tólf ljósár út í geiminn
Tónverk eftir Ólaf Arnalds var í dag sent af stað til plánetunnar GJ273b en talið er að þar gæti mögulega verið líf. Plánetan er 12,4 ljósár frá jörðu og munu útvarpsbylgjurnar berast þangað eftir 12 ár og 145 daga. Verk Ólafs mun ná til íbúa plánetunnar, ef einhverjir eru, þann 3. nóvember árið 2030, sem er einmitt afmælisdagur Ólafs.
17.11.2017 - 09:51
Confetti, bros og dramatík eldri pilta
Í þessu Rokklandi er fjallað um Sónar 2017, Fatboy Slim, tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna, plötuútgáfuna Alda music og svo CSN&Y sem hafa staðið í sólskini og rigningu, sundur og saman í næstum hálfa öld.
Óður til eyjunnar fögru
Islands Songs er afar metnaðarfullt, tilkomumikið og marglaga verk þar sem Ólafur Arnalds ferðaðist um Ísland og tók upp sjö lög á sjö mismunandi stöðum. Afl samfélagsmiðlanna var þá nýtt til hins ýtrasta. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Island Songs
Island Songs er sjónræn plata eftir Ólaf Arnalds þar sem íslensk náttúra og íslenskir listamenn eru í forgrunni. Verkin eru samin með íslenska tónlistarmenn í huga en í hverju lagi hefur Ólafur fengið listamenn úr þeirra heimabyggð til samstarfs við sig.
29.08.2016 - 16:41