Færslur: Ólafsvík

Bílvelta rétt innan við Ólafsvík
Um­ferðarslys varð á Snæ­fellsnesi, um fimm kílómetra innan við Ólafs­vík, skömmu fyr­ir hádegið í dag.
28.02.2021 - 13:44
Síðasti kaflinn yfir Fróðárheiði bundinn slitlagi
Bundið slitlag var lagt á síðasta kafla nyja vegarins yfir Fróðárheiði í gær.
16.09.2020 - 05:45
Úrskurðuð gjaldþrota stuttu eftir dagsektir
Fiskiðjan Bylgja hf. í Ólafsvík var úrskurðuð gjaldþrota 5. mars síðast liðinn sama dag og Vinnueftirlitið tilkynnti á heimasíðu sinni að lagðar hefðu verið dagsektir á fyrirtækið vegna vanrækslu.
16.03.2018 - 16:03
Fiskiðjan Bylgja sektuð fyrir vanrækslu
Vinnueftirlitið hefur lagt dagsektir á Fiskiðjuna Bylgju hf. í Ólafsvík því hún vanrækti að fara eftir fyrirmælum Vinnueftirlits ríkisins. Dagsektirnar nema 30 þúsund krónum á dag og voru lagðar á frá og með 21. febrúar.
05.03.2018 - 17:31