Færslur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir

„Í fyrsta lagi er þetta mjög töff nafn“
Leik- og söngkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir er stödd ásamt fríðum flokki á Siglufirði. Flokkurinn hyggst troða upp í brugghúsinu Segull 67 í dag með átta kvenna hljómsveit sem heitir óvenjulegu nafni.
25.07.2020 - 13:43
Gagnrýni
Fórnarlambamelódía
María Kristjánsdóttir fór að sjá Álfahöllina sem nú er á fjölum Þjóðleikhússins. Hún telur að Þorleifur Örn þurfi að taka sér meiri tíma fyrir sýningar sínar og losa sig við svokallaðan „póstmódernískan“ þankagang til þess að standa undir þeim væntingum sem leikhúsunnendur gera til hans.
Gagnrýni
Flottar hugmyndir í ófullburða Álfahöll
Leikritið Álfhöllin iðar af góðum hugmyndum sem er hins vegar ekki búið að vinna nógu mikið til að þær komi heim og saman í heildstæðri sýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar í Kastljósi.