Færslur: Ókyrrð
„Mér finnst ég ekki vita best“
„Ég er ekki Beckett-skáld,“ segir rithöfundurinn Brynja Hjálmsdóttir sem gaf nýverið út leikritið Ókyrrð á bók. Hún segist ekki vilja hafa of mikla stjórn á hvernig verk hennar yrði sett upp eða hvernig leikarar haga sér á sviðinu.
18.06.2022 - 10:00