Færslur: októberbyltingin

Listin og októberbyltingin
Í dag, 7. nóvember, eru hundrað ár liðin frá októberbyltingunni í Rússlandi. Afmælið miðast við árásina á Vetrarhöllina í Petrograd, núverandi Sankti Pétursborg. Byltingin hafði víðtæk áhrif á þjóðlíf og listir í þessu risastóra landi.
07.11.2017 - 16:10