Færslur: Okfruman

Gagnrýni
Hrá, kraftmikil og ógnvekjandi
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að frumraun Brynju Hjálmsdóttur, Okfruman, sé myndræn, hrollvekjandi og afar vel heppnuð ljóðabók.
Kiljan
Sumt kemur eins og elding í höfuðið í uppvaskinu
Ljóðskáldið Brynja Hjálmsdóttir var tilnefnd til Fjöruverðlauna og hlaut verðlaun bóksala fyrir fyrstu bók sína sem nefnist Okfruman. Ljóðin eru ný í bland við eldra efni en saman mynda þau eina heild og fylgir lesandi manneskju frá myndun okfrumu í gegnum fyrstu ævistig.
22.12.2019 - 14:25