Færslur: ófrjósemi

Viðtal
„Erum að slást í öll þessi ár og úr varð ótrúleg saga“
Skúli Sigurðsson var á sextánda ári þegar hann greindist með eitilfrumukrabbamein. Það varð ljóst að eftir meðferðina væri óvíst að hann myndi einhvern tíma geta eignast börn. Eftir tíu tæknifrjóvganir og tilraun til ættleiðingar sem ekki varð, eignuðust hann og Erla Reynisdóttir kona hans fjögur börn á aðeins þremur árum. Þau vona að saga þeirra geti verið öðrum hvatning.
21.02.2021 - 10:15
Lestin
„Ég upplifði mig sem einan í heiminum“
Fyrir átta árum komst Andri Hrafn Agnarsson að því að hann væri ófrjór. Áfallið var mikið og hafði ófyrirsjáanleg áhrif á líf hans en núna, öllum þessum tíma síðar, hafði hann þörf til að tala um það. Hann ákvað að búa til hlaðvarp.
13.11.2020 - 10:14
Að sakna einhvers sem maður hefur aldrei hitt
Í janúar steig Björn þór Ingason út fyrir þægindarammann, tók upp lag og deildi á Facebook. Lagið, sem er einstaklega persónulegt, hafði hann samið á erfiðu kvöldi fyrir fimm eða sex árum síðan, en hann sá ástæðu til að deila því með heiminum nú í ljósi ákvörðunar stjórnvalda um að draga úr greiðsluþáttöku við tæknifrjóvgunarmeðferðir. Björn Þór sagði sögu sína, og söng lagið, í Gráum ketti á Rás 1.
17.03.2019 - 15:27