Færslur: offituaðgerðir

Kanna hvort Auðun standist kröfur landlæknis
Sex einstaklingar hafa látist eftir að hafa undirgengist offituaðgerðir hjá íslenskum skurðlækni, Auðuni Sigurðssyni. Fjórir í Bretlandi og tveir á Íslandi. Auðun heldur úti einkarekinni skurðstofu út frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, undir merkjum Gravitas, þar sem boðið er upp á ýmsar offituaðgerðir.