Færslur: Offita

Veitingastaðir gefi upp fjölda hitaeininga
Veitingastaðir í Bretlandi þurfa að gefa upp fjölda hitaeininga í réttum á matseðlum, samkvæmt nýrri aðgerðaáætlun bresku ríkisstjórnarinnar gegn offitu.
27.07.2020 - 11:50
Áfall að vera of þungur til að fara í magaermisaðgerð
„Þessi feluleikur var svo mikill. Það var lýjandi,” segir Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður. Tómas var gestur Viktoríu Hermannsdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1. Tómas fór árið 2015 í svokallaða magaermisaðgerð eftir að hafa barist við offitu í mörg ár. 
22.07.2020 - 13:25
Morgunútvarpið
Mikilvægt að sporna við offitu barna
Hægt er að afstýra því að börnin okkar þyngist og þyngist, segir barnalæknirinn Tryggvi Helgason sem um helgina hélt erindið: Hversu þung verða börn framtíðarinnar? á málþingi Íslenskrar erfðagreiningar um offitu.
04.02.2020 - 14:00
Virðing en ekki ásakanir í meðferð við offitu
Koma þarf fram við fólk með offitu af virðingu og leggja áherslu á að offitan sé ekki þeim að kenna. Þetta segir læknir, sem er einn höfunda leiðbeininga til heilbrigðisstarfsfólks um meðferð fullorðinna með offitu. Galdurinn felst í að viðhalda þyngdartapi og að fólk endurskoði allar venjur sínar, segir hann. 
02.02.2020 - 12:45
Skiptar skoðanir um gínur í yfirstærð
Skiptar skoðanir eru um ákvörðun Nike að nota gínur í yfirstærð í verslunum sínum. Þá hafa sumir haldið því fram að gínurnar stuðli að offitu og verði til þess að fólki yfirsjáist mögulegar hættur.
12.06.2019 - 12:01
Fréttaskýring
Baráttan við offitu
Offita er heimsfaraldur, eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamál okkar tíma. Íslendingar eru feitastir Norðurlandaþjóða, fimmti hver Íslendingur eldri en 15 ára glímir við offitu, sem er nokkuð yfir meðaltali OECD ríkjanna, þar sem hlutfallið er um 16%.
02.04.2019 - 20:05