Færslur: óeirðir

Kallað eftir auknu öryggi franskra lögreglumanna
Hópur fólks vopnaður stálrörum og flugeldum réðst að og sat um lögreglustöð í bænum Champigny-sur-Marne í Frakklandi, um tólf kílómetra sunnan Parísar. Atvikið átti sér stað í gærkvöldi í Bois-L'Abbe-hverfinu.
11.10.2020 - 18:55
Saka lögreglu um að skjóta fatlaðan dreng til bana
Hörð mótmæli blossuðu upp í úthverfi Jóhannesarborgar í Suður-Afríku í dag eftir að lögregla var sökuð um að hafa skotið fatlaðan ungling til bana.
27.08.2020 - 17:46
Ólæti og handtökur í París eftir tap PSG
Meira en 80 voru handtekin í París í kvöld eftir eitt núll sigur Bayern München á Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.
24.08.2020 - 01:20
Evrópusambandið viðurkennir ekki niðurstöður kosninga
Leiðtogar Evrópusambandsins hafa haldið neyðarfund vegna ástandsins í Hvíta Rússlandi. Niðurstaða fundarins er sú að ríki sambandsins viðurkenna ekki niðurstöðu forsetakosninganna 9. ágúst síðastliðinn.
Á annað hundrað handtekin í óeirðum í Chicago
Yfir eitt hundrað voru handtekin í fjölmennum óeirðum í miðborg Chicago í gærkvöld. Þrettán lögreglumenn slösuðust.
10.08.2020 - 18:00
Útgöngubann allar nætur í New York út vikuna
Borgaryfirvöld í New York hafa lýst yfir útgöngubanni að kvöldi og nóttu næstu sex sólarhringa til að stemma stigu við spellvirkjum óeirðaseggja. Útgöngubannið í gærkvöld var virt að vettugi.
„Ástandið er stjórnlaust og hættulegt“
Mótmæli héldu áfram í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær og í nótt. Ríkisstjóri Minnesota segir ástandið í ríkinu stjórnlaust og hættulegt. Hann segir að viðbúnaður vegna mótmælanna sé sá mesti í sögu ríkisins.
30.05.2020 - 12:36
Einn alvarlega særður í óeirðum í Charlotte
Einn er alvarlega særður á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir skoti í gærkvöld í mótmælum í Charlotte í Norður Karólínu í Bandaríkjunum. Mótmælt var í borginni annað kvöldið í röð í kjölfar þess að lögregla skaut til bana svartan mann þar á þriðjudag.
22.09.2016 - 02:18