Færslur: óðinshani

Myndskeið
Pínulítill en flýgur 10.000 km til Perú
Vísindamenn hafa nú leyst ráðgátuna um það hvert óðinshanar fljúga þegar þeir yfirgefa varpstöðvar sínar á Íslandi á haustin. Þessi smái vaðfugl, sem aðeins vegur 40 grömm, flýgur tíu þúsund kílómetra leið til þess að geta gætt sér á ansjósum úti fyrir ströndum Perú yfir veturinn.
05.04.2019 - 19:39