Færslur: Oasis

Oasis - What´s the story Morning glory
Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
02.10.2020 - 16:53
Bjarnheiður - U2, Oasis og Rod Stewart
Gestur þáttarins að þessu sinni er Bjarnheiður Hallsdóttir stjórnarformaður samtaka ferðaiðnaðarins.
30.08.2019 - 17:44
Freyr Eyjólfs - Rainbow og Oasis
Gestur þáttarins að þessu sinni er fjölmiðla og tónlistarmaðurinn Freyr Eyjólfsson.
11.01.2019 - 16:26
Hera - Beatles og Oasis
Gestur þáttarins sem kemur með uppáhalds Rokkplötuna er Hera Hjartardóttir.
12.10.2018 - 16:23
Birgitta - Purple og Oasis
Birgitta Haukdal er gestur þáttarins að þessu sinni. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21 og spilar af henni tvö lög.
18.05.2018 - 17:34
Gítarhetjur eru gott fólk
Gestur þáttarins er gítarhetjan Þráinn Árni Baldvinsson úr Skálmöld, MEIK og fleiri sveitum.
02.03.2018 - 15:53
Konsert með Noel Gallagher í París
Í Konsert í kvöld heyrum við útgáfutónleika Noels Gallagher fyrrum hljómsveitartsjóra Oasis.
14.12.2017 - 16:20
Kjaftfor götustrákur frá Manchester
Fyrsta sólóplata Liams Gallagher fyrrum söngvara Oasis kom út á dögunum og smellti sér beinustu leið í toppsæti breska vinsældalistans. Liam er ansi skrautlegur karakter sem bresku pressunni leiðist ekki að skrifa um, sérstaklega þegar kemur að samskiptum hans og bróður hans, Noels.
19.10.2017 - 15:02
Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..
Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.
Andstyggilegir hlutir sem Keith hefur sagt
Keith Richards, gítarleikarinn huggulegi úr The Rolling Stones, liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í gegnum tíðina hefur hann haft eitt og annað misjafnt að segja um aðra tónlistarmenn. Hvern kallaði hann „ofmetinn dverg“, eða „gamla tík sem getur bara samið lög um dauðar ljóskur“? Hér hafa nokkur ummæli hans verið tínd til.
14.10.2015 - 13:09