Færslur: Nýtt veiruafbrigði

Ríki sem loki á Breta síður með skimun á landamærum
Þau ríki sem hafa lokað á flug frá Bretlandi eiga það flest sameiginlegt að vera ekki með skimun á landamærum. Þetta segir Landlæknir. „Það hefur breiðst mjög hratt út í Bretlandi, sérstaklega í suðausturhlutanum og orðið ráðandi þar á skömmum tíma. Bretarnir hafa áætlað að það smitist hraðar.“ 
21.12.2020 - 16:49