Færslur: Nýló

Pistill
Í anda Nýló
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna Veit efnið af andanum? þar sem þrír ólíkir listamenn, þau Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Inga Hrólfsdóttir og Sindri Leifsson, sýna verk sín. Verkin endurspegla viðleitni listamannanna til að efnisgera þau ósýnilegu öfl sem móta hegðun okkar og stjórna daglegum athöfnum okkar.
15.02.2021 - 09:11
Afslappað, óformlegt, heimilislegt
„Ég er utan af landi, og flestar ferðir fjölskyldunnar í höfuðborgina á uppvaxtarárunum snerust um Kringluna og IKEA en ekki söfn og myndlist,“ Nýlistasafnið sendir Víðsjá mánaðarlegar pistlasendingar í tilefni af fjörtíu ára afmæli safnsins út afmælisárið. Að þessu sinni er Birkir Karlsson, safneignarfulltrúi safnins höfundur.
19.10.2018 - 16:56
Pistill
Hringt í fjórar Önnur
Bjarki Bragason komst að því að Anna er algengasta nafnið á meðlimum Nýlistasafnsins. Alls eru níu Önnur meðlimir og heita því tæp 3% meðlima Anna. Bjarki hringdi í fjórar Önnur eftir að hafa ávarpað landsmenn í Víðsjá, í tilefni af fjörtíu ára afmæli safnsins.
05.05.2018 - 13:00
Það er góð lykt af safninu
„Á Nýlistasafninu getur maður, og hefur maður getað, haft aðgang að andartökum fólks sem mótaði heiminn er hefur mettast. Borið saman þá móðu við það sem nýjast er í listinni. Nýlist er alltaf nýlist,“ segir Starkarður Sigurðsson. Nýlistasafnið fagnar fjörtíu ára afmæli í ár og af því tilefni berast Víðsjá mánaðarlegir pistlar frá safninu eftir ólíka höfunda.
04.03.2018 - 11:05
Eitt elsta listamannarekna sýningarýmið
Í tilefni af 40 ára starfsafmæli Nýlistasafnsins birtir Víðsjá á Rás 1 mánaðarlega pistla um starfsemi listamannarekinna rýma ásamt hugleiðingum um myndlistarumhverfið á Íslandi. Fyrstu skilaboðin frá Nýló flytur Þorgerður Ólafsdóttir, safnstjóri og formaður stjórnar.
Nýló er hress miðaldra unglingur
Nýló, Nýlistasafn Íslands, er 40 ára í dag en safnið er nú komið í öruggt skjól í Marshallhúsinu nyrst á Grandanum í Reykjavík. Víðsjá á Rás 1 kíkti í morgunkaffi í Nýló í vikunni og ræddi við myndlistarkonurnar Þorgerði Ólafsdóttur og Önnu Líndal sem eiga sæti í stjórn safnsins en því er að fullu haldið úti að listamönnunum sjálfum. Viðtalið má heyra hér fyrir ofan.
05.01.2018 - 09:17
Hamingjusamt fólk í reykmekki listarinnar
Um margt óvenjuleg sýning opnaði laugardaginn var í Nýlistasafninu í Marshall húsinu úti á Granda. Þar stendur til að reykja myndlistina í sérsmíðuðum vatnspípum með vægu og bragðgóðu tóbaki. Sýningin heitir Happy People og er hugarfóstur Arnars Ásgeirssonar. 
27.06.2017 - 13:15