Færslur: Nýjustu tækni og vísindi

Varð stjörnulostin þegar hún hitti Sigurð H. Richter
Edda Elísabet Magnúsdóttir sjávarlíffræðingur er einn þriggja stjórnenda þáttarins Nýjustu tækni og vísinda sem vaknaði af fjórtán ára dvala og hóf göngu sína aftur á RÚV á mánudag. Edda og Sigmar Guðmundsson, sem situr við stjórnvölinn með Eddu og Sævari Helga Bragasyni, taka við keflinu af Sigurði H. Richter sem stýrði þættinum í þrjátíu ár.
16.09.2020 - 10:53