Færslur: Nýjasta tækni og vísindi

Myndskeið
Margfalda starfsmannafjöldann og vinna náið með Pfizer
Gangi hugmyndir íslenska fyrirtækisins Sidekick Health og lyfjarisans Pfizer eftir, munu sjúklingar ekki greiða fyrir lyf, heldur fyrir árangurinn af notkun þeirra. Sidekick Health fékk í gær sprotaverðlaun á stærsta tölvuviðburði ársins. Starfsmannafjöldi fyrirtækisins hefur margfaldast á skömmum tíma.
Myndskeið
Rafhlöður sem „breyta heiminum til hins betra“
Íslenska fyrirtækið Alor stefnir að því að breyta heiminum til hins betra. Þetta segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Til stendur að framleiða umhverfisvænar rafhlöður, sem gætu til dæmis nýst til þess að bjarga heilu byggðarlögunum í rafmagnsleysi.
Myndskeið
Fengu milljarða fjármögnun og ætla að fjölga fólki
Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health fékk nýverið tæplega þriggja milljarða króna fjármögnun frá stórum erlendum sjóðum. Fyrirtækið stefnir á að þrefalda starfsmannahópinn á allra næstu misserum. Forstjórinn segir að þörf fyrir fjarheilbrigðiskerfi sé enn meiri nú þegar heimsfaraldur geisar.
Myndskeið
„Draumur að feta í fótspor Sigurðar Richter“
Sjónvarpsþátturinn Nýjasta tækni og vísindi hefur göngu sína á ný í kvöld, eftir um sextán ára hlé. Einn umsjónarmanna þáttarins segir það draumi líkast að fá að feta í fótspor þeirra sem sáum um þáttinn á árum áður.
14.09.2020 - 17:00