Færslur: Nýja Mexíkó
Lögregla rannsakar farsíma leikarans Alecs Baldwin
Bandaríska leikaranum Alec Baldwin hefur verið gert að afhenda síma sinn vegna rannsóknar á voðaskoti við gerð vestrans Rust. Mánuður er síðan dómari gaf fyrirmæli um að síminn skyldi afhentur.
15.01.2022 - 01:08
Vopnavörður kvikmyndarinnar Rust stefnir vopnabirgi
Hannah Gutierrez-Reed, vopnavörður við gerð kvikmyndarinnar Rust hefur stefnt vopnabirgjanum Seth Kenney. Hún sakar hann um að hafa vísvitandi látið raunverulegar byssukúlur liggja innan um gerviskot.
13.01.2022 - 03:34
Hefur ekki hugmynd um hvers vegna skot var í byssunni
Hannah Gutierrez-Reed, vopnasérfræðingur við gerð kvikmyndarinnar Rust, segist ekki hafa minnstu hugmynd um ástæður þess að raunveruleg kúla var í skotvopninu sem varð tökustjóranum Halynu Hutchins að bana 21. október síðastliðinn.
30.10.2021 - 00:16
Minningarathöfn um Halynu Hutchins haldin í dag
Minningarathöfn var haldin í Bandaríkjunum í dag um kvikmyndatökumanninn Halynu Hutchins sem lést af völdum voðaskots á fimmtudaginn var, 42 ára að aldri.
24.10.2021 - 18:46
Rannsaka ástæður þess að leikmunabyssan var hlaðin
Lögregla einbeitir sér nú að þætti vopnasérfræðings og aðstoðarleikstjóra kvikmyndarinnar Rust. Ástæður þess að leikmunabyssa reyndist hlaðin eru sérstaklega til rannsóknar.
23.10.2021 - 18:33
Leikstjórinn Joel Souza útskrifaður af sjúkrahúsi
Joel Souza, leikstjóri bandarísku kvikmyndarinnar Rust, sem varð fyrir voðaskoti við tökur myndarinnar í Nýju Mexíkó hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi.
22.10.2021 - 13:16
Odenkirk að jafna sig á sjúkrahúsi
Heilsa bandaríska leikarans Bobs Odenkirk virðist fara batnandi en hann liggur á sjúkrahúsi eftir að hann hné niður í gær við upptökur á sjónvarpsþáttunum Better Call Saul.
29.07.2021 - 05:17
Raddir haustins þagna: Dularfullur fugladauði vestra
Söngfuglar hafa fundist dauðir í stórum stíl í Nýju Mexíkó undanfarna daga.
17.09.2020 - 03:27