Færslur: Ný tónlist

Sting segir að stjórnmálaástandið sé víða afar eldfimt
Breski tónlistarmaðurinn Sting segir stjórnmálaástand eldfimt víða meðal annars vegna þess að verkafólki finnist það svikið og yfirgefið af þeim hópi sem það kallar elítu. Ný plata, fimmtánda hljóðversplatan, er væntanleg í lok vikunnar.
ABBA
Ný hljómplata sænsku fjórmenninganna kemur út í dag
Ný plata sænsku hljómsveitarinnar Abba kemur út í dag en næstum fjörutíu ár eru síðan þau gáfu seinast út nýtt efni. Stafræn hljómleikaferð sveitarinnar hefst svo í maí á næsta ári.
05.11.2021 - 04:46
ABBA-ævintýrið heldur áfram í dag
Sænska popphljómsveitin ABBA segir í tilkynningu að laust fyrir klukkan fimm í dag, fimmtudaginn 2. september, megi heimsbyggðin eiga von á sögulegri yfirlýsingu.
02.09.2021 - 03:27
Úlfur Úlfur á Eurosonic
Rokkland var á Eurosonc Festival í Groningen í vikunni sem leið.
23.01.2018 - 14:23
Út með það nýja..
Í Rokklandi dagsins er boðið upp á nýja músík úr ýmsum áttum - bæði með yngra fólki og reynsluboltum í bland við eldri músík sem verið var að endurútgefa í tilefni af alþjóðlega plötubúðadeginum 22. apríl
23.04.2017 - 08:39