Færslur: Ný músík

19 milljónum veitt til fjölbreyttra tónlistarverkefna
Hljóðritasjóður veitir samtals 19 milljónum króna til 63 verkefna í seinni úthlutun hans á þessu ári. Hlutverk sjóðsins er að efla íslenska tónlist með fjárhagslegum stuðningi til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar sem stuðla á að nýsköpun.
09.11.2020 - 12:49
Mixteip er það kallað...
Í Rokklandi vikunnar er allt fullt af splunkunýrri músík úr ýmsum góðum áttum.
07.03.2017 - 12:42