Færslur: Núna – 2019

Frábært framtak Borgarleikhússins
Þrjú verk ungra leikskálda eru sýnd þessa dagana í Borgarleikhúsinu undir yfirskriftinni NÚNA 2019. „Það er auðvitað gríðarlega mikilvægt að hlúa að leikritun í okkar samtíma með þessum hætti,“ segir Benedikt Hjartarson prófessor í bókmenntafræði, sem þykir framtakið til fyrirmyndar.
29.01.2019 - 10:38
Gagnrýni
Dramatísk lagkaka ungra sviðshöfunda
Borgarleikhúsið leitar til ungra sviðshöfunda í verkefninu Núna – 2019 þar sem þrjú stutt leikverk eru sett á svið. Verkin eru ólík innbyrðis, segir leikhúsgagnrýnandi Víðsjár en mynda þó sterka heild. „Á Borgarleikhúsið hrós skilið fyrir að standa fyrir jafn metnaðarfullu verkefni sem fært hefur grasrót leikritunar yfir á svið stærsta íslenska atvinnuleikhússins.“
17.01.2019 - 15:18