Færslur: Núllstillingin

Núllstillingin
Mælir með því að fólk skoði landið sitt betur í sumar
Margir ætla að ferðast um landið í sumar og það er alltaf gott að fá ráð um staði. Stefán Þór Þorgeirsson, leiðsögumaður og leiklistarnemi, bjó okkur undir íslenskt ferðasumar í Núllstillingunni.
24.04.2020 - 15:01
Búnir að selja þættina en ekki með handrit í höndunum
Davíð Óskar Ólafsson framleiðandi og leikstjóri BROT, sem heita í útlöndum Valhalla Murders kom í Núllstillinguna í dag. Þættirnir voru sýndir á Rúv síðasta haust og eru nú einnig aðgengilegir á Netflix erlendis.
16.04.2020 - 15:51
Flottasta myndbandið sem hefur komið úr minni smiðju
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti gefur út lag og myndband á morgun sem ber heitið bleikt ský, myndbandið verður frumsýnt á efra bílplani Smáralindar fyrir bílabíó í kvöld.
07.04.2020 - 16:25
Mynd með færslu
Núllstillingin í beinni útsendingu frá Hörpu
Núllstilling, nýr spjallþáttur úr smiðju RÚV núll, er á dagskrá í beinni útsendingu frá 14 til 16 á RÚV 2 og í spilaranum í dag. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga á meðan samkomubanni stendur og er sendur út frá sviði Eldborgar í Hörpu.
31.03.2020 - 13:28
Halda námskeið til að hvetja stelpur áfram í tónlist
Námskeiðið Snælda er ætlað ungum tónlistarkonum á aldrinum 16-20 ára. Unnsteinn Manuel tónlistarmaður, og einn forsprakki Snældu, var gestur Núllstillingar í dag þar sem hann sagði betur frá námskeiðinu.
30.03.2020 - 17:39
Mynd með færslu
Núllstillingin í beinni útsendingu frá Hörpu
Núllstilling, nýr spjallþáttur úr smiðju RÚV núll, er á dagskrá í beinni útsendingu frá 14 til 16 á RÚV 2 og í spilaranum í dag. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga á meðan samkomubanni stendur og er sendur út frá sviði Eldborgar í Hörpu.
30.03.2020 - 14:09
Núllstilling
Að búa sér til rútínu er númer eitt, tvö og þrjú
Kristín Hulda Gísladóttir frá Geðfræðslufélaginu Hugrúnu var gestur í fyrsta þætti Núllstillingarinnar. Í þættinum ræddi hún meðal annars mikilvægi þess að taka rútínuna föstum tökum á tímum sem þessum.
Býður upp á fjarþjálfun í beinni heima á stofugólfinu
Indíana Jóhannsdóttir stofnandi og yfirþjálfari GoMove Iceland hefur verið með hópþjálfun og mömmuþjálfun en þurfti að skella í lás í ræktinni nýlega vegna samkomubanns. Indíana spjallaði við þau Atla og Snærós í Núllstillingunni.
27.03.2020 - 14:11
Mynd með færslu
Núllstillingin í beinni frá Eldborg
Núllstillingin, nýr þáttur á vegum RÚV núll, hefur göngu sína í dag með beinni útsendingu úr Eldborg í Hörpu. Þátturinn er hluti af verkefninu MenntaRÚV og er ætlað er að koma til móts við unga fólkið sem hefur upplifað gríðarlegt rask á sínu daglega lífi á meðan samkomubanni stendur.
26.03.2020 - 15:43