Færslur: Nú er öldin önnur

Gagnrýni
Allt hefur breyst, ekkert hefur breyst
Ein af mektarplötum íslenska hipparokksins er samnefnd plata hinna selfyssku Mána sem út kom árið 1971. Þeir sneru aftur með nýja breiðskífu á síðasta ári – heilum 45 árum eftir að frumburðurinn kom út. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Mánar - Nú er öldin önnur
Plata vikunnar á Rás 2 er plata Mána - Nú er öldin önnur Hljómsveitin Mánar fagnaði á þar síðasta ári hálfrar aldar afmæli sínu. Hún hefur þó ekki starfað óslitið þann tíma sem liðinn er, en blómaskeið þeirra félaga var frá 1965-75 Á þeim tíma gáfu Mánar út þrjár hljómplötur tvær tveggjalaga 45 snúninga og eina L.P. 33. snúninga auk laga á safnplötu.
03.04.2017 - 16:15