Færslur: Novavax
Lyfjastofnun Evrópu tekur ákvörðun um Novavax í dag
Lyfjastofnun Evrópu tekur ákvörðun um það í dag hvort heimila eigi notkun Covid-bóluefnis bandaríska lyfjafyrirtækisins Novavax. Aukafundur lyfjanefndar verður haldinn um málið og niðurstöður kynntar strax að honum loknum.
20.12.2021 - 05:22
COVAX pantar 350 milljón skammta af bóluefni Novavax
COVAX-samstarfið, alþjóðlega bólusetningarátakið gegn COVID-19, hefur samið um kaup á 350 milljónum skammta af bóluefni bandaríska líftæknifyrirtækisins Novavax.
06.05.2021 - 23:14