Færslur: Nova

Myndband
Nova hringt inn í Kauphöllina
Það var hátíð í bæ í höfuðstöðvum Nova þennan þriðjudagsmorgun þegar fyrsti viðskiptadagur fyrirtækisins á aðalmarkaði kauphallarinnar hófst.
21.06.2022 - 11:53
Hlutafjárútboð Nova hefst á morgun
Hlutafjárútboð fjarskiptafélagsins Nova hefst á morgun kl. 10 og lýkur viku síðar klukkan 16. Áætlað er að fyrsti viðskiptadagur með bréf Nova á Aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi verði þriðjudagurinn 21. júní.
02.06.2022 - 16:25
Stefnir í hraða uppbyggingu 5G
Meiri hraði er að færast í uppbyggingu 5G kerfisins og verða tugir senda ræstir á næstu mánuðum. Stór hluti þjóðarinnar ætti að verða tengdur við kerfið eftir um það bil tvö ár.
05.08.2021 - 22:00
Myndskeið
Stefnt að samvinnu fjarskiptafyrirtækja um 5G
Stefnt er að aukinni samvinnu fjarskiptafyrirtækja við uppbyggingu innviða fyrir fimmtu kynslóð farnets. Samkeppniseftirlitið er með samstarfið til skoðunar.
19.07.2020 - 20:54
Myndskeið
Mikill þrýstingur á símfyrirtæki frá BNA vegna Huawei
Fulltrúar bandaríska sendiráðsins hér á landi hafa beitt sér gegn því að íslensk fjarskiptafyrirtæki kaupi tækjabúnað frá kínverska fyrirtækinu Huawei, segja forsvarsmenn íslensku félaganna. Engir öryggisgallar hafa fundist í tækjunum að sögn sérfræðinga.
17.07.2020 - 20:04