Færslur: Norwegian

Spegillinn
Norwegian færist framar á brúninni
Norska ríkisstjórnin er hætt frekari stuðningi við flugfélagið Norwegian. Við þessi tíðindi urðu hlutabréf í félaginu nær verðlaus og það færðist nær gjaldþroti. Hrun hefur orðið í starfssemi Norwegian eftir að heimsfaraldurinn vegna kórónuveirunnar skall á í vor.
10.11.2020 - 09:09
Spegillinn
Norwegian nálægt gjaldþroti
Norska flugfélagið Norwegian er enn á ný nær gjaldþrota og peningar sem ríkið lagði til í vor á þrotum. Því er unnið að björgun félagsins fyrir veturinn. Helst eru bundnar vonir við að norska ríkið kaupi hlut í félaginu.
23.09.2020 - 17:00
Segir Norwegian ekki lifa veturinn án frekari aðstoðar
Tap norska flugfélagsins Norwegian á fyrri helmingi ársins var fjórfalt meira en í fyrra. Staða félagsins var orðin erfið áður en kórónuveirufaraldurinn lamaði samgöngur í heiminum og forstjórinn segir að björgunaraðgerðir stjórnvalda dugi skammt.
28.08.2020 - 17:51
Stjórnendur Norwegian vongóðir
Stjórn norska félagsins Norwegian hefur ekki náð samkomulagi við alla kröfuhafa félagsins um að breyta skuldum félagsins í hlutafé. Norwegian verður uppiskroppa með lausafé í maí og stefnir að óbreyttu í gjaldþrot.
01.05.2020 - 20:33
Spegillinn
Efasemdir um að Norwegian lifi af ferðabann
Miklar efasemdir eru í Noregi um að flugfélagið Norwegian lifi ferðabann vegna krórónuveirunnar af. Skuldir eru miklar og bæði ríki og fjárfestar hika við að koma félaginu til bjargar. Hins vegar bendir margt til að víðtækar lokanir hafi dregið úr smiti vegna veirunnar í Noregi.
23.03.2020 - 17:00
 · Erlent · COVID-19 · Norwegian