Færslur: Norwegian

Stjórnendur Norwegian vongóðir
Stjórn norska félagsins Norwegian hefur ekki náð samkomulagi við alla kröfuhafa félagsins um að breyta skuldum félagsins í hlutafé. Norwegian verður uppiskroppa með lausafé í maí og stefnir að óbreyttu í gjaldþrot.
01.05.2020 - 20:33
Spegillinn
Efasemdir um að Norwegian lifi af ferðabann
Miklar efasemdir eru í Noregi um að flugfélagið Norwegian lifi ferðabann vegna krórónuveirunnar af. Skuldir eru miklar og bæði ríki og fjárfestar hika við að koma félaginu til bjargar. Hins vegar bendir margt til að víðtækar lokanir hafi dregið úr smiti vegna veirunnar í Noregi.
23.03.2020 - 17:00
 · Erlent · COVID-19 · Norwegian