Færslur: Northern Travel Holding

Engar eignir upp í 36 milljarða gjaldþrot 2009
Engar eignir fundust í þrotabúi ferðasamsteypunnar Northern Travel Holding en tæplega 36 milljarða kröfum var lýst í þrotabúið. Félagið sem var í eigu Sunds, FL Group og Fons, sem var félag í eigu Pálma Haraldssonar, var stofnað 2006 og varð gjaldþrota árið 2009. Auglýsing þessa efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í gær, tæpum fjórum árum eftir að skiptum lauk í búið.
19.08.2020 - 09:28