Færslur: Norski olíusjóðurinn

Lukkan og norsk ,,auðlindablessun“
Náttúruauðlindir eru ekki alltaf nýttar til góðs. Mýmörg dæmi um lönd sem eru þjökuð af svokallaðir ,,auðlindabölvun.“ Nýting Norðmanna á sinni olíu gefur þó tilefni til að tala um ,,auðlindablessun“ og Norski olíusjóðurinn er ein skýring þess. Áhugavert umhugsunarefni í tilefni af umræðum um íslenskan þjóðarsjóð, sem nú hefur verið frestað vegna veirufaraldursins.
22.01.2021 - 17:00