Færslur: Norræna félagið

Morgunvaktin
Milljarður nægir til að tryggja menningarstarfsemi
Fjárframlög til mennta- og menningarmála á Norðurlöndunum verða skorin niður um tæpan fimmtung á næstu árum. Formaður Norræna félagsins vonast til að ekki verði af því og segir tiltölulega litla fjármuni þurfa til að tryggja menningarstarfsemi á Norðurlöndum og óbreyttan rekstur Norræna hússins í Reykjavík áfram.
Dönskukennsla verði endurskoðuð
Endurskoða þarf dönskukennslu í íslensku skólakerfi til að tryggja að hún geri Íslendingum kleift að taka þátt í norrænu samstarfi til fulls. Þetta segir í ályktun Ung norræn, ungmennadeildar Norræna félagsins.