Færslur: Norræn samvinna

Heimskviður
Bakslag í norrænni samvinnu
Öfugþróun hefur verið í norrænu samstarfi undanfarin ár. Forsætisráðherrar ríkjanna samþykktu í fyrra að Norðurlönd yrðu samofnasta og sjálfbærasta svæði veraldar, en kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að landamæri hafa verið lokuð og afturkippur hefur orðið í samstarfinu. Í stað þess að samstaða þjóðanna ykist hafa ríkisstjórnir brugðist við faraldrinum án nokkurs samráðs við önnur norræn ríki.
22.11.2020 - 12:15
Myndskeið
Skýrsla Björns sögð nýr kafli í norrænni samvinnu
Utanríkisráðherra segir að vel hafi verið tekið í skýrslu Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráðherra, um þróun samstarfs Norðurlandanna í utanríkis- og öryggismálum. Björn kynnti norrænu utanríkisráðherrunum niðurstöður sínar í Danmörku í dag.
17.09.2020 - 20:32
Viðtal
Áætlun Íslendinga skörp, hvöss og markviss
Málefni hafsins verða í forgangi á formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Framkvæmdastjóri nefndarinnar segir áætlun Íslands, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda kynnti í dag, vera það sem norrænt samstarf þurfi á að halda.
23.01.2019 - 00:11
Norrænt samstarf mikilvægt fyrir Íslendinga
Samstarf á vettvangi Norðurlandaráðs skiptir Ísland meira máli en önnur Norðurlönd. Þetta segir ráðgjafi hjá Norðurlandaráði í Kaupmannahöfn. Þá megi halda því fram að hver króna sem Ísland setji í samstarfið skili sér til baka.
13.01.2018 - 20:21
Sameinuð standa Norðurlönd sterk
Bertel Haarder, einn reyndasti þingmaður á danska Þjóðþinginu, er mikill hvatamaður aukinnar norrænnar samvinnu. Hann bendir á að sameinuð Norðurlönd geti náð miklum áhrifum á alþjóðavettvangi. Löndin séu alltaf efst á öllum listum þar sem lífsgæði eru mæld, Þau séu einnig mörgum fyrirmynd vegna lýðræðishefðar, jafnréttis, virðingar fyrir mannréttindum og þróaðs velferðarkerfis.
31.05.2017 - 08:37